Partýréttur ársins sem er ódýr, einfaldur og góður
1 kg Pastaskrúfur 2 Dósir Fetaostur 2 Pestó krukkur 1 Pipar Ostur 2 Mexíkó Ostar 1 Brokkolí haus 2 Paprikur 1 Philadelphia Rjómaostur 180 gr Pepperoni 125 gr Parmaskinka Þessi réttur er himnasending fyrir veisluna því hann er svo einfaldur og ódýr í innkaupum. Þegar ég geri þennan rétt hef ég til öll hráefnin sem mig vantar, sýð pastað, og sest svo niður og sker niður allt sem þarf að skera niður. Auðvelt er að gera réttin kvöldinu áður en hann er borinn fram ef hann er geymdur í kæli.
Innihaldsefni
Leiðbeiningar