Kjúklingalæri með Basil Parmesan sósu sem er ólík öllum öðrum sósum!
700 gr úrbeinuð kjúklingalæri (ég nota Rose Poultry) 200 gr matreiðslurjómi 40 gr parmesan ostur 1/2 teningur kjúklingakraftur 3 hvítlauksrif Ein lúka fersk basilika 60 gr sólþurrkaðir tómatar Mikilvægt er að hræra stöðugt í sósunni svo hún brenni ekki við, en um leið og osturinn er bráðinn er hún tilbúin.
Innihaldsefni
Leiðbeiningar
Ég bar þennan einfalda og góða rétt svo fram með salati.