Sykurlaust Epla Crumble sem er tilvalið sem eftirréttur eða með kaffinu.
2 Græn epli 2 dl Haframjöl 2 dl Kókosmjöl 1 msk Kókosolía 2 tsk Kanill 1 tsk Vanilludropar 1 ask Granulated stevia (Frá GoodGood eða Via health) Súkkulaði að eigin vali, ég nota oftast súkkulaðirúsínur
Innihaldsefni
Leiðbeiningar
Einfaldur eftirréttur sem er tilvalið að henda í þegar manni langar í eitthvað holt en gott. Epla “kakan” er svo borin fram með þeyttum rjóma eða ís.