Einfaldur fiskréttur sem slær alltaf í gegn hjá litlum og stórum

Innihaldsefni
Fiski Pestó: Sætkartöflumús:
1 Lúka Kóríander 1 Sæt Kartafla
2 msk Olía 1 msk Sýrður rjómi
2 mksk Pistasíuhnetur 1/2 msk Salt
1 msk Furuhnetur 1 tsk Kanill
1 tsk Sojasósa
1 msk Sítrónusafi
400 gr Þorskur
Leiðbeiningar
- Afhýðið sæta kartöflu og skerið í teninga
- Setjið í pott með vatni og sjóðið þar til þær eru orðnar mjúkar
- Sigtið vatn frá og stappið saman með sýrðum rjóma, kanil og salti
- Skerið Pistasíuhnetur niður
- Saxið Kóríander
- Blandið öllum innihaldsefnum fyrir Fiski pestóið saman
- Setjið þorsk í eldfast mót og setjið pestó ofan á
- Eldið fiskinn í ofni á 200 gráðumog blástir í 15 mín eða þar til hann er full eldaður