Kokteill sem allir elska og er skemmtilega öðruvísi

Innihaldsefni
Einfaldur Gin
5 msk Gamli Ísinn
1 msk Soðið Vatn
1/4 msk Fine lakrís duft frá Johan Bülow
Leiðbeiningar
Sjóðið vatn í potti. Þegar það er soðið takið 1 msk og blandið við 1/4 msk af lakkrísdufti. Þegar lakkrísduftið er leyst upp blandið saman, ís, gin og lakkrísblöndu. Þægilegt er að gera þetta með hrærivél en auðvitað er hægt að gera gera þetta bara með skeið.
Punktar