Lúxus Lax sem allir elska
500 gr Lax - Ég nota frá Hafinu 80 gr Fetakubbur/Fetaostur 1 1/2 dl Sweet Chili sósa 2 Hvítlauksrif 1/4 Lime Þessi einfaldi fiskréttur er fullkominn mánudagsmatur. Ég bar hann fram með salati og bökuðu brokkolí en það er líka mjög gott að hafa hrísgrjón eða kartöflur með honum.
Innihaldsefni
Leiðbeiningar
Fiskinn fékk ég frá Hafinu en hjá þeim get ég alltaf treyst á að fá nýjan og ferskan fisk og þau taka alltaf jafn vel á móti manni.